Forsíða Ungbarnasund Myndir Dagatal Staðsetning Hreyfistundir Um okkur

UNGBARNASUND

Mínerva hefur starfað sem ungbarnasundskennari í 12 ár í sundlaug Styrktarfélags lamaðara og fatlaðra að Háaleitisbraut 13.

Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00.

Tilgangur og höfuðmarkmið með ungbarnasundi er að veita markvissa örvun og aðlögun barna á aldrinum 3 mán. - 2 ára í vatni.
Nánar um markmið:

  • Að auka sjálftraust barns í vatni.
  • Að barnið finni fyrir öryggi og líði vel í sundi.
  • Að venja barn við vatn sem hreyfiumhverfi.
  • Að barnið fái útrás fyrir hreyfiþörf sína og örvi þar með hreyfiþroska og styrk.
  • Að venja barn við ögrandi umhverfi sem hefur örvandi áhrif á sem flest skynfæri barnsins.
  • Að skapa umhverfi þar sem foreldrar og barn geti aukið og syrkt tengslamyndun hvert við annað.
  • Að foreldrar hittist og kynnist öðrum foreldrum með áþekk áhugamál þ.e.

 

 

 

 

 

 

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMUM: 699-1900 (Mína) eða 868-7116 (Inga Lára)