Litli íþróttaskólinn heldur námskeið sín í húsnæði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra að Háaleitisbraut 13.